Gekk ég yfir sjó og land
Gekk ég yfir sjó og land
og hitti þar einn gamlan mann,
spurði hann og sagði svo:
Hvar áttu heima?
Ég á heima á Klapplandi, Klapplandi,
Klapplandi.
Ég á heima á Klapplandi,
Klapplandinu góða.
Gekk ég yfir sjó og land
og hitti þar einn gamlan mann,
spurði hann og sagði svo:
Hvar áttu heima?
Ég á heima á Stapplandi, Stapplandi,
Stapplandi.
Ég á heima á Stapplandi,
Stapplandinu góða.
Gekk ég yfir sjó og land
og hitti þar einn gamlan mann,
spurði hann og sagði svo:
Hvar áttu heima?
Ég á heima á Grátlandi, Grátlandi,
Grátlandi.
Ég á heima á Grátlandi,
Grátlandinu góða.
Gekk ég yfir sjó og land
og hitti þar einn gamlan mann,
spurði hann og sagði svo:
Hvar áttu heima?
Ég á heima á Hlælandi, Hlælandi,
Hlælandi.
Ég á heima á Hlælandi,
Hlælandinu góða.
Gekk ég yfir sjó og land
og hitti þar einn gamlan mann,
spurði hann og sagði svo:
Hvar áttu heima?
Ég á heima á Íslandi, Íslandi,
Íslandi.
Ég á heima á Íslandi,
Íslandinu góða.
Jólalög