Grýlukvæði
Grýla kallar á börnin sín
Hlupu í jörð og var það vörnin
við aðgang mennskra þjóða
Skreppur, Leppur, Langleggur og Skjóða.
Út af liði Lúða og Grýlu
ljúflingsfólkið heita má;
yfir þá sveipar skuggaskýlu,
skyggnir menn það jafnan sjá,
Hljóp þá sumt í hóla og steina
hirti ei þar um mennska drótt
jarðarskrímsli og jólasveinar
jafnan sjást þá dimm er nótt.
Jólalög