Nóttin sú var ágæt ein
Nóttin sú var ágæt ein,
í allri veröld ljósið skein,
það er nú heimsins þrautarmein,
að þekkja hann ei sem bæri.
Með vísnasöng ég vögguna þína hræri.
Jólalög
Nóttin sú var ágæt ein,
í allri veröld ljósið skein,
það er nú heimsins þrautarmein,
að þekkja hann ei sem bæri.
Með vísnasöng ég vögguna þína hræri.