Bjúgnakrækir

Bjúgnakrækir er níundi jólasveinninn og afskaplega fimur. Hann vatt sér upp í rjáfrin þar sem bjúgu héngu á eldhúsbitum, sat svo þar og gæddi sér á þeim. Eins og aðrir jólasveinar hefur hann þurft að sætta sig við breyttar aðstæður samfara minnkandi bjúgnagerð á heimilunum, en hefur sínar aðferðir til að verða sér úti um þau.

Til baka

Pottaskefill Gattathefur