Stúfur

Stúfur er þriðji í röð jólasveinanna og jafnframt sá minnsti, eins og nafnið gefur til kynna. Hann var sagður hnupla pönnum og hirða agnirnar sem brunnu fastar við barmana. Væntanlega eru því Pönnusleikir og Pönnuskuggi í gömlum heimildum sami sveinn og Stúfur.

Til baka

Kertasnikir Gattathefur