Skyrgámur

Skyrgámur, sá áttundi, sem einnig gengur undir nafninu Skyrjarmur, er stór og sterklegur og sólginn í skyr. Hann leitaði uppi skyrtunnur og át, þar til hann stóð á blístri. Íslenskir jólasveinar hafa skiljanlega alltaf verið afskaplega hrifnir af mjólkurafurðum eins og eldri nöfn á borð við Smjörhák og Rjómasleiki bera með sér.

Til baka

Gattathefur Pottaskefill