Kertasníkir

Kertasníkir er þrettándi jólasveinninn. Hann er gríðarlega veikur fyrir tólgarkertum og vill helst éta þau. Hins vegar finnst honum loginn af þeim líka afskaplega fallegur og er því oft tvístígandi. Í eldri heimildum er hann stundum kallaður Kertasleikir.

Til baka

Bjugnakraekir Gattathefur