Pottaskefill

Pottaskefill eða Pottasleikir er fimmti jólasveinninn. Hann skóf eða sleikti skófirnar úr pottunum. Í gömlum heimildum má jafnframt finna nöfn á borð við Skefil og Skófnasleiki. Af öðrum pottasveinum sem fólk trúði á fyrr á öldum má nefna Syrjusleiki, en syrja er botnfallið sem myndast í pottum við suðu, til dæmis á slátri.

Til baka

Pottaskefill Bjugnakraekir