Þvörusleikir

Þvörusleikir er sá fjórði, og er hann afskaplega mjór. Hann hafði yndi af því að sleikja þvörur og skaust í eldhúsið til að nappa þeim úr pottunum þegar eldabuskan vék sér frá. Þvara var nokkurs konar stöng með blaði sem notuð var til að hræra í pottum, líkt og sleifin sem við þekkjum í dag.

Til baka

Gluggagaegir Bjugnakraekir